jæja ég var á ganginum á ársbakka Sevilla borgar og þá sá ég auglýsingu um róður.
Ég ákvað að fara að æfa róður. Það er töff íþrótt þú ert með svona ár sem er svona o-o og ert á bát sem er svona…..æ get ekki teiknað hann í tölvu. Allavegna maður hefur ár sem er svona spaði báðum megin, báturinn er svona venjulegur kanú.
MArgt sem þið vissuð ekki um róðurkanú:
Ég sem hélt að marr mundi stýra með árinni en það er eitthvað svona dót hjá fótunum, prik, sem þú ýtir til hægri til að fara til hægri ýtir því til vinstri til aðö fara til vinstri, ýtir með fótunum sko.
kanúin er með pappa inní til að halda kanúinum á floti.
þú setur ekki á botninum heldur svona plastsæti sem þú getur fært nær og fjær stýriprikinu.
Það er erfiðara að gera þetta en þú heldur.
Það detta 70% manns af kanúinum í fyrsta sinn sem þau fara á hann.(ég datt ekki)
Endir á vitneskju kanúsins.
——————————————– ———————–Ég kvet alla til að fara og prufa kayak það er hægt út á landi (breiðarfjörði og þannig stöðum)