Það sem þú þarft er:
Öflug skæri, hringlaga álruslatunnu, golfkylfu, tape, tilraunadýr, málningu, belti og buxur.
Það sem þú þarft ekki:
Heila, vit, gáfur.
Hvernig á að búa til brynju:
1.Tekur lokið af álruslatunnuni og klippir bottnin líka af með öflugu skærunum þá ætti ruslatunnan að vera með gat í gegnum sig, engan botn og og engan topp. Svo gerir þú tvö lítil göt efst á hliðarnar fyrir hendurnar. Ferð á stig 2.
2.strekkjir beltið utan um brynjuna í miðjunni svona [-] þetta gerir brynjuna brynjulegri og flottari.
3.Tekur litlu hringina sem þú klipptir úr fyrir handagöt og límir þá með tape'inu á hnén á buxunum. Svo tekuru buxurnar og límir þær við brynjuna neðst þannig þegar þú ferð í brynjuna ferð þú líka í buxurnar.
Skýringamynd:
[-]
}|{
4.þá er brynjan bara tilbúin en hjálmurinn og skjöldurinn eftir.
Hvernig á að búa til hjálm:
1.Beyglar hringlaga plötuna sem varð eftir þegar þú gerðir gat á botninn svona: /\ og gerir hana eins og fjall, þá er hann tilbúinn.
Hvernig á að búa til skjöld:
1.Einfaldlega notar lokið af ruslatunnunni.
————————————— —————————-
jæja núna kunna þá allir að gera brynju en til að nota hana kunna ekki allir lesið þetta:
setur tilraunadýrið í brynjuna þar sem hún er dáldið laus á honum tape'ar þú hana fasta setur hjálminn á hann og skjöldinn þú getur prufað brynjuna og gáð hvort húner nógu traust með að dúndra nokkrum sinnum í hana með golfkylfunni.
Ef ég væri þið þá myndi ég þvo ruslatunnuna áður en þú athæfir þig eitthvað með hana :P
Kv.Ari