Það var einu sinni lítill strákur sem bjó í húsi með mömmu sinni
og pabba. Þau voru bæði atvinnulaus og lifðu á því að týna flöskur. Þau týndu flöskur lengi á dag og oft 9 tíma á dag.
Strákurinn ólst upp við flösku týnslu og hafði enga menntun að baki.
Þegar stákurinnn var orðinn 20 og hálfs árs var hann fluttur í grafarvoginn. Hann týndi flöskur frá morgni til kvölds.
Hann týndi aðalega álflöskur því að honum fannst auðveldara að geyma þær í trimlunni sinni.
Eftir þriggja ára flösku týnslu var hann orðinn veikur og máttlaus og gat ekki farið út að týna flöskur. Hann fór til læknis. Læknirinn sá fljótlega hvað var að manninum. Læknirinn segjir við óða flöskumanninn, “ þú þjáist af alvarlegum álsviðssjúkdómi. Þú mátt aldrei týna flöskur framar”. Flöskutýnarinn óði verður alveg óður og æpir “ Neeeeiii” ég á enga framtíð fyrir mér flöskurnar eru allt mitt líf. “Ef þú villt losna við sjúkdóminn verðurru að hætta að týna flöskur.”
Flöskutýnarinn fær þunglyndis kast og fer niður i fjöru og situr þar i heila viku, þangað til hann hefur tekið ákvörðun. Hann fór og leitaði sér af vinnu.
Eftir 2 daga leit fann hann starf sér við hæfi.
Flöskutýnarinn óði var orðinn yfirskeinari a V.I.P almennings klósetti í smárabíó og er hann þar en nú í dag.
Endir !
kveðja. Etiketter Labels ( Palli )