Ferming er staðfesting á skírn okkar og þar á meðal erum við í fullorðinna manna tölu. Í mörgum trúarbrögðum og þjóðum hefur tíðkast að helgo fólk og hreinsa/skíra með vatni. Á fyrstu öldum kristinnar trúar var byrjað að staðfesta skírnina með annari athöfn sem á íslandi er kölluð ferming en á latínu confirmare. Lengi voru menn í vafa með uppruna fermingar. Fermingin var teng yfir því þegar heilagur andi kom yfir lærisveinana við upprisu jesú. Fermingin er ekki á íslandi né öðrum kristnum löndum talin jafn mikilvæg og skírn. Að ferma er mjög algent á íslandi og á öðrum stöðum í heiminum, Allir í mínum skóla 8 bekk fermast núna þótt að einn bekkjarfélagi okkar sé frá filipseyjum og þar á meðal kaþólskur, hann fermist bara í kaþólskri kirkju. Í norðurhluta evrópu varð mikil breyting eftir 1500, kirkjan sagði = skilið við páfavaldið og kóngar í hverju landi urðu yfir menn kirkjunnar. <– þetta kallast siðaskifti. Prestum var sagt að heimsækja umdæmi sín og fylgjast með kristindómnum. þetta var kallað vísitera. heittrúarstefnan barst hingað og fermingin var endureist. Á íslandi á fyrri árum var skilda að kunna að lesa og reikna til að komast inní barnaskóla og fermast. Fyrsti barnaskólinn var stofnaður í vestmannaeyjum 18 öld en sá skóli starfaði stutt. Elsti barnaskólinn er enn til þann dag í dag hann var stofnaður á eyrabakka 1852. Trúfrelsi var ekki komið á stjórnskrá fyrr en 1874 og um aldamótin var ekki skilda að láta ferma sig. Um 1900 fengu konur að fá inngöngu í latínuskóla, þá voru komnir 3 kvennaskólar um landið allt.
ég gaf ykkur von sem varð að vonbrigðum.. þetta er ágætis byrjun