Þessi saga gerist á eyju sem kallast frunsa. Hún er ekki mjög stór og ekki margir íbúar. Síðan er það hetjan okkar hann Þrumufleigur. Hann kemur frá plánetuni Mars.


Við byrjum söguna í húsi Þrumufleygs á eyjunni Frunsa. Það er snamma morguns og Þrumufleygur er að slurka morgunkaffið sitt. Hann segist ekki geta meikað dagin ef hann drekkur ekki kaffið. Hann liggur fyrir framan imbann og slurkar 5 kaffi bollan. Hann þarf mikið koffín. Allt í einu heirist hátt hljóð að utan. Hann lítur út og sér gamla konu liggja á jörðinni og svartklæddan mann hlaupa í burtu með kvennmanns veski. Konan liggur eftir og grætur. Þá skíst Þrumufeygur út og hleypur á eftir manninum. Eftir langan eltingaleik nær Þumufleygur honum loks. Hann kýlir mannin í andlitið og hann fellur niður, þá sparkar Þrumufleygur í magan á þjófinum og hleipur með veskið til gömlu konunar og réttir henni veskið. En konan brást illa við og sló Þrumufleyg í andlitið og hleipur grátandi heim. Eftir þetta var hann mjög dapur og hét því að hjálpa aldrei neinum framar. En innst inni var hann ljúfur sem lamb. Næsta morgun þegar hann var að horfa á sjónvarpið og að slurka 5 kaffi bollan heirði hann öskur. En í þetta skiptið ætlði hann að hjálpa ekki til. Hann leit útum gluggan og sá gömlu konuna vera að berja eikkern mann með veskinu sínu þá hljóp Þrumufleygur út og barði konuna í stöppu. Kallin sem var hinn mesti hommi greip um hausinn á honum og fór barasta í feitasta sleik. Það fanns Þrumufeyi ekki gaman og á meðan hann var að slefa uppí hann þá garf Þrumufleygur honum hné spark í punginn en þá brá hommanum svo mikið að hann beit stikki úr tungunni hann Þrumufleygs og þá varð Þrumi reiður og hófust miklar barsmíðar. Eftir þann dag fækkaði hommum um einn og Þrumi ætlaði að standa í þetta skiptið við heitið. Næsta morgn á 5 kaffibollaHeirðist öskur. Þrumi leit ekki einu sinni útum gluggan.En klukkutíma síðar leið Þrumufleygi ekki mjög vel. Þá byrjaði hann að gráta.

Viku síðar: Þrumufleygur hafði staðist við heitið í 8 daga en þá tók góðmennskan stjórninna. Og alltaf er hann heirði öskur útum gluggan fór hann og hjálpaði fólkinum.
RoNNs,#35 has spoke:)