Mesta undrabarn allra tíma.
Sennilega Bandaríkjamaðurinn William James Sidis. Hann var læs áður en hann náði eins og hálfs árs aldri. Las Homer á frummálinu 4 ára gamall, kenndi stærfræði í Harvard 11 ára, tók háskólapróf 13 ára og á táningsaldri talaði hann mörg tungumál. En hann lærði aldrei að reima skó eða nokkra borðsiði, klæddist ljótum fötum, eftir að hann varð fullorðinn vissu fæstir af honum og hann d´ó einmanna á neðanjarðarstöð í New York þar sem hann safnaði ógildum lestarmiðum. (ekki góð framtíð hjá gáfuðu barni.)
Lengsta hár í heimi.
Árið 1949 var mælt hár á Indverja nokkrum og reyndist það vera 7.98 metrar. árið 1980 var mlt skegg á Norðmanni einum sem bjó í bandaríkjunum og var það 5.35 metrar. Og á árinu 1990 var Indverji nokkur sem montaði sig með yfirvara skegg sem var 3 metrar. (alltaf indverjar með einhvað svona eins og neglurnar sem komu i heimsmeta þætti guinnnes a skjá einum)
Heimsins minnsta kona.
Við segjum að það sé indóesíska konan Partinah sem er 55ára gömul og er 65cm há. (nokkuð gamalt ætli hún sé ekki dauð, það yrði allavega fyndið að sjá hana.)
Besti litur slökkvibíl.
Rautt er ekki besti litur slökkvibíla. Þeir ættu að vera sítrónugulir vegna þess að mannlegt auga er næmast fyrir þeim lit. Í sumum borgum Bandaríkjanna hafa þeir verið málaðir þeim lit og það hefur sýnt sig að árekstrum sem þeir lenda í hefir fækkað um 50%.
KVeðja. Palli
Upllysingar úr bókum, Guinnes og bókum Lagerströms