Heimsmet í strúteggja áti
var sett í þann 10 Febrúar 1998 í Olofant í suður afríku
þegar Louw Osche borðaði harðsoðið strútsekki sem vó 1.3 kg á 5 mínutum og 36 sekúndum og bætti gamla metið um 36 sekúndur.
Næsta dag bætti Johann Hoffman metið og át á 3mínútum og 6 sekúndum. (eitt strútegg er i gildi 24 hænueggja.)
Gafuðustu Dýr.
Hægt er að kenna simpansanum að þekkja 100-200 orð. Sumum þeirra
jafnvel að greina milli mismunandi málfræði atriði.
Kaldasta vatn
Kaldasta vatn sem enn hefur fundist var i skýi yfir colorado i bandaríkjunum. Það var yfirkælt i mínus 32 til 36 gráður.
Ódýrasti bíll í heimi
Það er hinn júgóslavenski Yugo sem árið 1990 var seldur í Bandaríkjunum a 3.990 dollara.
Lengsta bréf
Það skrifaði Anton van Dam í Arnhem, Hollandi til vinkonu sinnar, frú Randolph Holder. Bréfið er 325.000 orð og var skrifað á tímabilinu 24. júní 1940 til 15. júlí 1945.
Upllýsingar fékk ég á skemtilegu hefti úr Bókini “þótt ótrúlegt sé” eftir Bertil Lagerström.