Hér er svona smá saga um Guðmund og Gústa grís njótu vel.
Þetta byrjar allt 16 júli 2006 Guðmundur er nú bara venjulegut bóndi sem hefur gaman að vera með dýrum. Hann ákveður að fara á uppboð því að einn annar bóndi í sveitini fór á hausinn. Þegar hann kemur á uppboðið sér hann þar lítin grís sem er verið að fara að selja. Guðmundur vill grísin mjög mjög mikið og kaupir hann á 3000 kr. Þegar Guðmundur kemur aftur heima á Bárðarstaði lætur Guðmundur grísin hjá hinum grísunum og skírir hann Gústa. Dagin eftir kemur hann til að gefa grísunum að borða þá eru allir grísirnir farnir nema Gústi. Guðmundi bregður mjög svo og segir nú er mér nú upp á þér tippið Gústi minn. Þetta fynst Guðmundi skrítið svo að hann hringir í Lögguna og segir að hann hafi týnt 10 svínum. Löggan hringir í Guðmund sama hvöld og segir við hann að þeir hafi fundið 10 svín 10 km frá bænum hans Guðmundar og öll svínin voru stein dauð. Guðmundur segir þá við lögguna að þeir verði að byrja rannsók á þessu máli það deyja ekki 10 svín bara sí svona segir hann. Löggan segir að rannsóknin sé nú þegar hafin. Þá labbar Guðmundur til Gústa og byrjar að tala við hann. Þetta er nú ekki gott Gústi minn að öll svínin mín nema þú deyja. Þá byrja Gústi grís að tala. Guðmundi bregður og það líður yfir hann. Þegar hann vaknar er hann uppi í rúmi hjá sér. Hann hleypur strax til Gústa og byrjar þá að tala við hann. Gústi er þá geimvera frá Mars og drap eitthvað svín og fór inn í líkaman svínsins. Þá segir Guðmundur hvernig komstu hingað ? ég var að fljúga og geimskipið mitt bilaði og ég er með það falið í Skundaskóji. Þá segir Guðmundur ég skal hjálpa þér að laga það. Gústi verður himinlifandi og segir bara takk. Þeir fara í Skundaskój og þar er geimskipið sem Gústi átti. Þegar Guðmundur er búinn að laga það segir hann við Gústa að hann má alltaf koma og kíkja í heimsókn. Gústi segir að hann kíkji í heimsók einhvertíman. Síðasta sem hann Gústi segir við hann áður en hann fer upp í geim er að hann viti hver drap svínin. Hann segir að það hafi verið hann sjálfur hann hfi bara verið svo þyrstur í blóð að hann hafi þurft að drepa svínin. Svo fer Gústi heim til sín á Mars og Guðmundur heldur áfram með bæjinn sinn Bárðarstaði og verður mjög ríkur.
Þetta var sagan um þá Guðmund og Gústa grís vonadin fanst ykkur hún vera skemmtileg.