Þetta er dálítið skondin grein og á eiginlega hvergi við og þá
set ég hana bara á Sorp. Ég sendi hana samt svolítið seint en
eins og nafnið bendir til er hún um það hvers vegna fær fólk
ekki flugeldaprik í hausinn.
Þegar það er skotið svona mikið upp á áramótunum þá hlýtur
einhver að fá flugeldaprik í hausinn. Ég veit bara um einn sem
hefur fengið flugeldaprik í hausinn og það var strákur sem varí
áramótagöngu. Hann sagði það að hann var í einhverri
hundleiðinlegri áramótagöngu og allt í einu þá bara púmm og
þá lenti eitt stykki flugeldaprik í hausinn á honum.
Kanski eru bara Íslendingar svona heppnir að skjóta skjóta
svona miklu upp og fá það ekki í hausinn. Ef þú hefur fengið
flugeldaprik í hausinn þá ertu kanski bara óheppin/n. Ég hef
meira að segja ekki séð eitt einasta flugeldaprik þetta niður
þó að ég hef áræðanlega séð alveg helling af flugeldaprikum
á jörðinni. Allt sem fer upp kemur aftur niður.