Það er guð… hann er bara ekki eins og við getum ýmindað okkur hann er ekki með skegg hann er bara til en hefur ekkert form og er okkur eiginlega aldrei sýnilegur.
Áður en allt var til, þ.e.a.s. áður en heimurinn varð til hafði heimurin þá áður náð fullkomnun, efni skapaði eina stóra kúlu og utan um hana andefni, en það var aðeins heimurinn þá sem við hefðum geta séð þá var allt á sama stað. En guð sem alltaf leitaði fullkomnunar hélt en og aftur að hann gæti gert betur og rauf hringin svo öll efni og andefni og það sem við ekki gætum séð, þá er ég að tala um sálina, hún var einu sinni öll á sama stað samsálin en þá þegar guð sundraði efnunum sundraði hann líka sálunum. Allt fór í allar áttir og var allt skilið af með tóminu. En í stöðugri leit að fullkomnum setti guð en og aftur að stað hringrás, efnin byrjuða að safnast saman aftur, og það er en að gerast jörðin er t.d. stór kúla efnis og á endanum koma öll efni aftur saman og sálir. Þær sálir sem settust að í efnum sem höfðu sameinast gæddu efnunum líf, líf svo að sálirnar gætu hreyft sig og sameinast á ein stað, þess vegna finnum við ekki líf hér nálægt nema þá líf sem eru bara smár örverur á Mars t.d. en þær fluttust til jarðarinnar til að geta sameinast, þess vegna finnum við ekki líf nema mikklu lengra í burtu þar sem er annar hópur sála er saman kominn.
Á endanum munu allt efni og allar sálir sameinast aftur og fullkomnast og það er guð, hann mun svo aftur sundra fullkomnuni í leit að meiri fullkomnun og þetta mun halda andalaust áfram svo lángt sem ég sé…
Að fullkomna eitthvað er erfitt og þess vegna tekur það tíma(tími er afstæður en sá tími sem ég tala um er ekki hægt að setja í tölur)
Ég vona að þið skiljið þetta, en mér gæti skjáttlast ég er ekki fullkominn.