8 ára drengur gerði svolítið sem ég held að engum mundi detta í hug.Strákurinn var búinn að sjá Harry Potter:The chamber of secrets, fyrir skömmu.Strákurinn var í frekar opnum dýragaarði það sem slanga skreið um.Strákurinn hélt að hann gæti talað slöngumál eins og Harry Potter og hljóp að slöngunni þegar foreldrar hans voru að kaupa minjagripi.Strákurinn byrjaði að muldra einhvað svipað og var sagt í Harry Potter en það virðist ekki hafa virkað því slangan stökk á strákinn og beit hann af alefli í fótinn.Sem betur fer var búið að fjarlægja eitrið úr slöngunni eða snáknum sem var um 1 metra langur en strákurinn fékk 4,2 cm. djúpt sár sem er svolítið djúpt.Hann liggur nú á spítala og mun vera þar næstu daga því bútur af tönn snáksins festist í fæti stráksins.
Jæja, boðskapur sorpsins er:Sleppið að herma eftir Harry Potter þótt ykkur finnist hann cool.Hann er bara fake.
Því miður :'(
Ef þú átt eitthvað vantalað við mig….slepptu því að segja það.