Af cnn.com
Könnun sem gerð var á 18 til 24 ára bandaríkjamönnum um landakunnáttu þeirra sýndi að:
87% gátu ekki fundið Írak, einnig gátu 87% ekki fundið Íran.
83% gátu ekki fundið Afghanistan
76% gátu ekki fundið Saudi-Arabíu
70% gátu ekki fundið New Jersey
49% gátu ekki fundið New York
11% gátu ekki fundið Bandaríkin (þeirra eigið land !!)
* Þegar þátttakendur voru spurðir hvort þeir gátu fundið á korti 10 ákveðin ríki í Bandaríkjunum gátu flestir þátttakendur aðeins valið Texas og California en 89% gátu fundið þau (til hamingju með það :)
En Aðeins 51% gátu fundið New-York ríki, 3ja fjölmennsta ríkið :)
* Þótt að 81% vissu að Mið-Austurlönd eru stærstu olíuframleiðslulöndin í heimi vissu samt bara 24% hvar Saudi-Arabía er..
* Aðeins 71% Bandaríkjamanna í könnuninni gátu bent á Kyrrahafið (hehe)
* 34% prósent af þessum Bandaríkjamönnum vissu hvar eyjan í seinasta Survivor var þótt að bara 30% gátu fundið New Jersey ríki :)
* Þótt að 58% vissu að Talibanar og Al-quaeda voru í Afghanistan voru það nú samt bara 17% sem gátu bent á landið.
* Á heimskorti gátu bandaríkjamenn aðeins fundið 7 af 16 nafngreindum löndum að meðaltali en Svíar gátu fundið 13 af þessum 16 að meðaltali, en Þjóðverjar og Ítalir 12.
Svíar voru efstir í könnuninni og fengu B. Bandaríkjamenn fengu D Mexico var þó enn lægra og var rétt fyrir ofan fallið(ásamt USA,munaði nú ekki miklu á þeim :)
Note : Þetta var á aldrinum 18-24 ára !! Hvernig ætli þetta sé á meðal *hóst* svona 12-18 ára heh
Svo er alltaf gaman að hlæja að annarra vitleysu er það ekki :)