Entertainment-wrestling er leikið wrestling (glíma). En þetta eru ekki tveir náungar í fimleikabol haldandi um beltið hjá hvor öðrum.Nei,nei,nei.Þetta er eitt það skemmtilegasta sem maður getur horft á. Þetta er leikið…..mjög vel, maður tekur stundum eftir einhverjum mistökum en það er í minnihluta.Og þetta er ekki bara 1 on 1 þetta er 2 on 2 og líka triple threat (3 náungar allir á móti öllum) four way fatal (4 allir á móti öllum).
Og líka eins og ladder match (stiga-bardagi), table match (borða-bardagi), hardcore (má nota vopn) og miklu meira.
Og svo er líka dramatíkin í þessu, 3 bræður voru vinir en seinna, voru 2 af bræðrunum alltaf að berja litla bróður (Dudley Boyz). dóttir,sonur og faðir, voru öll bestu vinir. En seinna vegna þess að faðirinn vildi ekki gefa soninum sínum WWF-deildina þá urðu sonurinn og dóttirin á móti pabbanum (McMahon-family)
Það er svo gaman að horfa á þetta að maður gæti ja…. kannski ekki dáið en samt eitthvað mikið.