Ef við myndum ímynda okkur að heimurinn væri staður þar sem aðeins væri einn 100 manna bær, þá liti hann þannig út:

Þar væru :
57 Asíubúar
21 Evrópubúi
14 frá Western Hemisphere, both North and South
8 Afríkubúar

52 væru karlmenn
48 væru konur

70 væru ekki-hvítir
30 væru hvítir

30 væru kristinnar trúar
70 annarar trúar

89 væru gagnkynhneigðir
11 væru samkynhneigðir

6 einstaklingar ættu 59% af auðnum - og þeir væru allir frá USA

80 byggju ekki í húsi
70 væru ólæsir
1 væri við dauðans dyr; 1 að fæðast
1 (já aðeins 1) hefði menntun aðra en grunnskóla
1 ætti tölvu

Þegar litið er á heiminn frá svona samþjöppuðu sjónarhorni verður þörfin fyrir samþykki annara, skilningi og menntun allt í einu sýnilegri.

Og meira að hugsa um:
Ef þú vaknaðir nokkurnveginn heilbrigð/ur í morgun, þá ert þú heppnari en sú milljón manna sem ekki lifa af þessa viku.

Ef þú hefur aldrei upplifað hættuna á stríði, hræðsluna við pyntingar eða sársaukan af hungri, þá ert þú betur sett/ur en 500 milljónir manna í heiminum.

Ef þú getur gengið inn í kirkjuna þína án þess að eiga á hættu að verða handtekin/n, pyntuð/aður eða drepin/n
- þá ert þú betur sett/ur en 3 milljarðar manna í heiminum.


Ef þú átt mat í ísskápnum, föt í skápunum, þak yfir höfuðið og stað til að sofa á - þá ert þú ríkari en 75% af heiminum.

Ef þú átt pening í bankanum eða í veskinu - þá ert þú meðal ríkustu 8% í heiminum.

Ef foreldrar þínir eru ennþá á lífi og ennþá gift, þá ert þú mjög heppin/n, jafnvel í hinum vestræna heimi.

Ef þú getur lesið þessi skilaboð þá ert þú heppnari en rúmlega 2 milljarðar manna - sem eru alveg ólæsir

heimildir fwngnar af <a href="http://www.hrappur.is">www.hrappur.is</a
Ef þú átt eitthvað vantalað við mig….slepptu því að segja það.