Einn hlutur í Coca Cola hlutabréfum sem væri keyptur árið 1919
þegar fyrirtækið fór á almennan hlutbréfamarkað, væru 8 milljón
króna virði árið 1997.

Bandaríkjamenn borða 42 tonn af aspirin á hverjum degi.

Bayer auglýsti hóstameðal sem innihélt Heroín árið 1898.

Kolsýrt vatn var fundið upp árið 1767 af Joseph Priestley, þeim
sama sem uppgvötaði súrefni.

Kókaín var selt til að lækna hálsbólgur, taugaveiki, stress,
höfuðverki, kvef og svefnleysi í kringum árin 1880

Í tvö ár, kringum árið 1970, markaðsettu Mattel brúðu sem kallaðist
“Growing Up Skipper” Brjóstin á henni stækkuðu þegar snúið var handleggnum.

Ef þú setur rúsínu í glas af kampavíni, mun hún fljóta upp á topp og niður á botn, aftur og aftur.

;)