Þjófurinn
Einu sinni í Bandaríkjunum var maður sem fór í ferðalag, á meðan hann var í ferðalaginu var brotist inn til hans. Þjófurinn stal skartgripum og peningum o.fl. Svo þegar þjófurinn fór inn í bílskúrinn til þess að athuga með vermæti þar læsti hann sig þar inni, ekki var hægt að opna hurðina að innan né utan ekki heldur bílskúrshurðina. Þjófurinn þurfti að hanga þarna inni í 3 daga þara til eigandinn kom heim (þjófurinn þurfti að borða gamalt hundafóður og drekka vatn úr slöngunni) sá hann þjófinn og hringdi strax í lögreglunna, en þegar hún kom vildi þjófurinn fara í mál við manninn, og Þjófurinn vann málið. Eigandinn þurfti að borga peninga í skaðabætur.