Það var einu sinni kona í bandaríkunum sem var alltaf vön að þurka köttinn sinn í ofninum sínum. Hún setti auðvitað bara á lágann hita og hafði ofninn opinn. Síðan fékk hún sér örbylguofn og það er auðvitað ekki hægt að seta örbylguofna á lágann hita og er ekki hægt að hafa örbylgjuofna lokaðann meðann hún setti köttinn sinn inní örbylgjuofninn til að þurka hann. Hún gerði það nokkrum sinnum og skaddaðist kötturinn mikið við það enn kað lokum sprakk kötturinn af þessari meðferð. Og það sem meira var kærði hún fyrirtækið og vann málið og núna stendur á öllum örbylguofnum frá fyrirtækinu að það meigi ekki seta dýr inní örbylguofnana þeirra.