Röð laganna og þemað
Fyrri forkeppni

Fyrri hluti

  • Danmörk
  • Króatía
  • Úkraína
  • Holland
  • Austurríki
  • Slóvenía
  • Eistland
  • Rússland

Seinni hluti

  • Litháen
  • Serbía
  • Írland
  • Hvíta-Rússland
  • Kýpur
  • Svartfjallaland
  • Belgía
  • Moldavía
Seinni forkeppnin

Fyrri hluti

  • Lettland
  • Azerbaijan
  • Malta
  • Ísland
  • San Marinó
  • Macedonía
  • Finnland
  • Búlgaría
Seinni hluti
  • Ísrael
  • Noregur
  • Albanía
  • Ungverjaland
  • Sviss
  • Georgía
  • Grikkland
  • Armenía
  • Rúmenía
Þemað
Þemað í ár er "Við erum öll sem eitt" (á frummáli We are one). Það sem sænska ríkisútvarpið er að reyna koma fram með þemaninu er að nýta stórkostlega menningu og tjáningu sem er einstök í keppninni, ræða gildi fjölbreytni og undirstrika það þegar öllu er á botninn hvolft erum við öll jöfn.
Sviðstjóri á hugi.is