Þó svo að einungis sé ein forkeppni búin var fyrr í dag boðið til blaðamannafundar þar sem dagsetningar Eurovision árið 2013 voru kynntar.
Þær eru eftirfarandi:
Þær eru eftirfarandi:
- Fyrri forkeppni: þriðjudagurinn 14. maí
- Seinni forkeppni: fimmtudagurinn 16. maí
- Úrslitin: 18. maí
Bætt við fyrir 12 árum, 8 mánuðum:
Að sjálfssögðu átti þetta að vera Eurovision í titlinum en ekki "Eurpvision"
Sviðstjóri á hugi.is