
Hannes Þór, leikstjóri hjá Saga film leikstýrir myndbandinu en samkvæmt heimildum á myndbandið á spila á allan tilfinningaskalann. Einnig á það að vera bæði tekið innandyra og utandyra ásamt því að sýna Ísland í allri sinni dýrð.
Hins vegar er stóra spurningin, á hvaða tungumáli verður lagið sungið í Baku?
Mynd fengin að láni af vef Vodafone.
Sviðstjóri á hugi.is