Það kom víst mörgum á óvart að Vinir Sjonna skulu hafa komist áfram upp úr undankeppninni og í þriðja árið í röð verið tilkynnt síðust. Mikið af lögunum sem að áttu pottþétt að komast áfram eins og Armenía, Tyrkland, Albanía, og Noregur voru skilin eftir í undankeppninni.
Löndin sem að komust áfram voru…
Serbía
Litháen
Grikkland
Aserbaídsjan
Georgía
Sviss
Ungverjaland
Finnland
Rússland
og Ísland!
