Nú þegar að Eurovision nálgast enn á ný vil ég minna notendur huga að það er ennþá hægt að kaupa sér miða á keppnina í Dusseldorf.

Þó að miðar á aðalkeppnina séu uppseldir þá eru ennþá miðar lausir á undankeppninar þannig að ef að einhverjum langar til þess að næla sér í miða þá er tengill á miðasöluna fyrir neðan.

http://www2.dticket.de/