Heil og sæl!
Eins og þið hafið tekið eftir, þá er kominn nýr stjórnandi á þetta áhugamál. Það mun vera ég. :)
Ég hafði hugsað að hugsa vel um áhugamálið en þið verðið að hjálpa mér. Með því að senda inn myndir/kannanir/greinar fáið þið stig og það er alltaf gaman að fá stig! ;)
Með von um góða samvinnu,
kv, Libero