Komið þið sæl og blessuð.
Ég er nýr stjórnandi þessa áhugamáls og ég hyggst gera góða hluti hér. :) Ég veit að tíðin er slöpp eins og er, en það verður meira að gera þegar það fer að líða að forkeppnum og keppninni sjálfri. Verið dugleg að senda inn kannanir, greinar og myndir! :)
Kv. Libero