
Þessi kubbur er prufa þann 23. janúar 2007. Við sjáum til hvort framhald verði á.
Þyngarstig eitt
1. Björgvin Halldórsson hefur einu sinni sungið fyrir Íslands hönd í Eurovision. Hvað heitir lagið og hvaða ár tók það þátt í keppninni?
Þyngardarstig tvö
2. Magnús nokkur Eiríksson hefur samið lag og texta fyrir Íslands hönd í Eurovision. Hvað heitir þetta lag og í hvaða sæti lenti það?
Þyngdarstig þrjú
3. Þetta land tók fyrst þátt í Eurovision árið 2005. Í ár var átta manna nefnd skipuð til að kjósa fulltrúa landsins í Eurovison. Hvaða land er þetta og hvað heitir fulltrúinn sem var valinn?
Góða skemmtun.
Karat