Mynd af söngvara hljómsveitarinnar The Ark, en hún fer einmitt til Finnlands að keppa í Eurovision fyrir hönd Svía með laginu Worrying Kind sem er bara fínt lag. Söngvarinn er frekar hommalegur(no offense) en þessi hljómsveit var að mínu mati það besta í forkeppninni í Svíþjóð. Þessi mynd er tekin í dag, laugardaginn 10.03.2007 og bara rétt eftir að þeir voru kosnir.
Ingrid Peters flutti lagið Über die Brücken geh'n (Gengið yfir brúna) fyrir hönd Þýskalands í Eurovision í Bergen 1986. Þar varð hún í 8. sæti. Áður tók hún þátt í þýsku forkeppninni 1979 (8. sæti) og 1983 (2. sæti).
Hún er fædd 19. apríl 1954 í Saarhéraðinu í Þýskalandi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..