
Al Bano og Romina eiga hvort um sig og saman langar feril að baki í tónlistinni, og hafa samanlagt gefið út hátt í 50 plötur. Voru þau afar vinsæl í Evrópu, sér í lagi á Ítalíu og í Þýskalandi.
Tenging þeirra við Evróvision:
Þau tóku tvisvar þátt fyrir hönd Ítalíu í Evróvision:
* 1976 með laginu We'll live it again (Io rivivrei) (sungið á ensku og ítölsku), niðurstaða: 7. sæti (69 stig).
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=4H8LTF1cSnk
* 1985 með laginu Magic, oh magic (sungið á ítölsku), niðurstaða: 7. sæti (78 stig).
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=kBu05uFX5ag
Einnig tóku þau nokkrum sinnum þátt í San Remo keppninni á Ítalíu, og unnu hana 1984 með laginu Ci Cara (lagið úr því lagi er uppistaðan í jólalaginu Þú og ég í flutningi Höllu Margrétar og Eiríks Haukssonar).