Það er heldur ekkert leyndarmál að það er ekkert “live” í Eurovision nema söngurinn.
En það er samt lágmark að mæma þannig að það sé trúanlegt.. nema þær hafi gert þetta viljandi sem bögg út í þessa reglu..
Við (Lister) vorum búnir að plana það, kæmumst við inn í forkeppnina, að við ætluðum að hætta bara að þykjast spila í miðju lagi og fara að gera eitthvað annað, bara til að böggast út í þessa undarlegu reglu :P