Sko, símaatkvæðagreiðsla gildir 50% og dómnefndin gildir líka 50%.
Í undankeppnunum komast 9 lög áfram með símaatkvæðagreiðslu (það má kjósa allt til 20 sinnum) en 10.lagið ér valið af dómnefnd. Það verður einn dómari frá hverju landi sem er að keppa í þeirri undankeppni og hver og einn dómari gefur e-ð frá 1-12 stig handa hverju lagi. Það lag sem er með mestu stgin frá dómurunum samanlagt er 10.lagið sem kemst áfram.
Í aðalkeppninni er líka símaatkvæðagreiðsla eins og í undankeppnunum og dómnefndaratkvæðagreiðslan er eins og hún er í undankeppnunum, það verða dómarar frá öllum 42 löndunum. Svo eru bara tekin saman símaatkvæðin og dómaraatkvæðin, og hvort gildir 50%.
Þú getur líka séð allt um þetta hér:
http://www.eurovision.tv/page/moscow2009/voting :)