Þvílík vonbrygði, Undir regnbogann átti svo að komast áfram.
Ég hefði séð fyrir mér að það lag hefði verið flutt á íslensku úti líka.
Og það er eitt sem hefur vantað í langan tíma, lag frá íslandi á íslensku í eurovision keppninni.
Að mínu mati hefur það verið mjög eigingjarnt af höfundum og flytjendum að vilja bara flytja lög á ensku til þess að koma sér betur á framfæri.
Í stað þess að vera fulltrúar þjóðarinnar.