Oft hefur mig langað að komast áfram en aldrei eins og núna. Sviðsframkoman var nánast fullkomin! Ánægjan og sjálfsöryggi skein af þeim og þá sérstaklega Friðriki Ómari! Hann var alveg dásamlegur! Hann var svo ánægður og gaf svo mikið af sér upp á sviði. Þau bæði! Oftast hef ég fílað Eurovisionlagið okkar ágætlega en núna hef ég ekkert hlustað á það, sérstaklega vegna þess að ég fíla það bara ekki. En það heyrist að þetta er vel gert og þau eru pottþéttir söngvarar. Lagið og textinn eru vel gerðir.
Frábært að þau komust áfram og þau eiga það mjög vel skilið!! Besta Eurovisionlag okkar síðan Selma '99!!
Áfram Ísland!!!!
Shadows will never see the sun