Eftir langar pælingar voru þetta niðurstöðurnar, ég tók ekki tilit til landfræðilegrar legu landanna :

Upp úr fyrri undanúrslitum (ekki í stigaröð)
Írland
Slóvenía
Andorra
Grikkland
Svartfjallaland
Eistland
Armenía
Holland
Aserbaístjan
Finnland

Upp úr seinni undanúrslitum:
Georgía
Svíþjóð
Ísland
Úkraína
Tékkland
Lettland
Danmörk
Albanía
Búlgaría
Makedónía

Top 10 í aðalkeppninni:

1. Írland
2. Svíþjóð
3. Georgía
4. Úkraína
5. Ísland
6. Slóvenía
7. Grikkland
8. Andorra
9. Armenía
10. Lettland

Jæja, hvað finnst ykkur um þennann lista?

En ég giska á að næsta Eurovision keppni verði haldin í Dublin, ef ekki þar þá í Svíþjóð (Stokkhólmi?)
Það er nefnilega það.