Þetta á hugamál heitir ekki Eurovision, heldur Söngvakeppnir, en það er ekkert nema Eurovision bull hérna.
Eurovision er ekki eina söngvakeppnin í heiminum. Það eru líka tildæmis söngvakeppni grunnskóla, það eru söngvakeppnir frammhaldskólana og margar fleyri.
En ég bara spyr einu sinni, finnst fólki ekki Eurovision vera orðið soldið þreytt?
Mér persónulega finnst öll lögin í Eurovision orðin svo eins að ég er hættur að horfa á þetta.. ég horfi bara á þegar það er verið að kynna lögin til að sjá hvort það séu einhver flott lög í gangi en einu lögin sem mér persónulega finns flott eru tvö seinustu frá Finnlandi. En please sendið inn eitthvað annað en Eurovision.
With the warmth of your arms you saved me, I'm killing lonelieness with you