Eins og fyrir komulagið er núna í Eurovision kýs Austur Evrópa sig sjálfa og yfirleitt gildir það sama um Vestur partinn. Árið 1998 var ákveðið að hafa símakosingu og hætta að nota dómnefndinar, það finnst mér fáránlegt og mér finnst að það ætti að taka hana upp aftur til að Austur-mafín líði undir lok. Fyrirkomulagið var þannig að í hverju landi var dómnefnd sem gaf stigin, það viriðist kannski ósanngjart en dómnefndin mindi dæma eftir lögum og óháð landi. Kannski gæti fyrir komulagið verið þannig að dómur dómnefndar yrði 50% af stigum landsins og niðurstöður símakosingarinnar 50%.
Persónulega finnst mér að það ætti bara að vera dómnefnd en ykkur finnst kannski annað. Endilega skrifið hvað ykkur finnst ;D