Getum við unnnið eða komist úr forkeppninni með þessu áframhaldi?
Ef þið teljið að svo sé, hvað haldið þið að við þurfum að gera?
Hver er skoðun ykkar á því að austur-evrópa kýs alltaf nágranna þjóðirnar. Mér finnst það mjög fúllt :/
Svo ein spurning í viðbót..hvaða lög fannst ykkur að ætti að komast áfram en komust ekki?
Ég vildi sjá Danmörku, Ísland, Kýpur og Noreig áfram.
Ég var ánægð með sum lögin sem komust áfram en alls ekki öll, t.d Lettland. Það var hryllingur :/
Ykkar skoðannir á þessum málum? :)
An eye for an eye makes the whole world blind