Ég verð að segja að ég fíla Úkraínska lagið líka, þrátt fyrir að hafa heyrt ekkert nema vont um það.
Svo fíla ég líka belgíska lagið.
Og svissneska líka.. Það er skemmtilega hallærislegt.
Annars er ég ekki búin að heyra alveg öll lögin ennþá, þannig að ég get ekki verið með neitt endanlegt uppáhald.