Palestínumenn velta því fyrir sér hvort þeir eigi að taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári, samkvæmt upplýsingum frá dönskum sendifulltrúa á Vesturbakkanum.
Hvað finnst fólki um þetta? og það sem kannski meira er, fá hin löndin sem búa í raun og veru í Evrópu ekkert um þetta sagt? Þetta er nú einusinni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, hvaða rugl er það að þjóðir sem ekki eru í evrópu fá að taka þátt?
Fréttina finnið þið í heild á slóðinni: http://www.mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1259001