nei nei, hef ekki mikklar áhyggjur af því, samt sem áður grunar mig að þetta eigi eftir að opna dyrnar fyrir nýjum tónlistarstefnum og “öðruvísi” framkomum heldur en tíðkast hefur í eurovision í gegnum árin, sem getur bæði verið af því góður og einnig slæmt. að herma eftir sigurvegara síðasta árs hefur aldrei skilað sér mjög vel, fólk sér oftast í gegnum það bara og finnst fyrir vikið minna varið í lagið.
en eins og ég segi, ekkert freekshow á næsta ári, bara fjölbreittari keppni :)