Hvaða lag komið þið til með að kjósa í undanúrslitunum eða úrslitunum?
Sjálfur finnst mér Pólska tríóið standa uppúr alveg eins og árið 2003.. Þessi hljómsveit er mögnuð miðað við þessi 2 lög sem ég hef heyrt..
Norska lagið er mér líka ofarlega í huga, minnist þess ekki að þeir hafi verið með “leiðinlegt/lélegt” lag í þessari keppni frá því ég byrjaði að fylgjast með..
Svo er það Malta og Finnar sem eru þar á eftir..
P.S. veit einhver um síðu með gömlum Eurovision lögum til að dl-a?