Besta lagið/lögin að mínu eru: lagið sem að Regína söng í fyrsta þættinum og lagið Andvaka sem Guðrún Árný söng í síðasta þætti (held meir að segja að það hafi verið sami höfundurinn að báðum þessum lögum??)
Mér finnst að við ættum að senda annaðhvort þessara laga út í ár… Við höfum reynt að senda fjörug og ekta eurovision lög eins og t.d. Selmu í fyrra, Birgittu Haukdal, Thelmu og Einar Ágúst svo e-ð sé nefnt og okkur hefur bara ekkert gengið neitt sérstaklega vel með þessi lög..
Við höfum líka sent róleg lög eins og þegar Jónsi söng og það var heldur ekki að virka..
Afhverju ekki að prófa að senda lögin sem ég nefndi fyrst (Ándvaka eða hitt lagið sem Regína söng) .. Þetta eru svona öðruvísi lög sem gætu jafnvel náð til eyrnanna á Evrópubúum? :)
Mitt álit :)