Er ég sá eini sem hatar þetta orð? Ég fatta ekki hvað fólk þarf að þýða bara annan hlutann af orðinu, og að það megi aldrei nota orðið Eurovision á Rúv.
Ég pirrast alltaf þegar ég heyri þetta orð, ef það er e-r sem les þetta sem segir þetta, plís ekki þýða hálft orðið, segðu Eurovision (borið fram júróvisjón) eða Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, evróvisjón er EKKI orð!
Er það skylda hjá þeim sem vinna að þessari keppni fyrir Rúv að nota þetta orð, ég bara spyr?