Pælingar...
Skomm ég var að pæla! Mér finnst að Stöð 1 ætti að byrja með valið aftur. Það er algjört kjaftæði að vera að velja lög án þess að hinir samþykkja. Þá meina ég að fólk ætti að kjósa hvaða lag fer í Eurovision! Bæði skiptin sem þetta hefur verið hefur okkur gengið svona frekar illa. Ég er ekki endilega að segja að þetta séu ömurleg lög en Jónsa lagið var í 20 sæti eða hvað það var og Selmu lagið komst ekki inn! Sammála?