Sælir Hugarar!
Núna er dagurinn sem að allir hafa verið að bíða eftir, Eurovison kvöld. Ég eftast nú ekki um að allir bíða spenntir að sjá hvernig Jónsi stendur sig á sviðinu í kvöld, við verðum bara að óska honum alls hins besta, þó að það eru ekki allir jafn spenntir fyrir því að Jónsi sé að fara.
Lagið sem að jónsi syngur stendur í c.a 3 mínótur, en þó er búið að taka 5 mánuði í það að æfa það.
Skrýtið hvað eitt svona lítið lag getur tekin mikin tíma að undirbúa, t.d þarf að semja lag og texta, söngvarinn þarf að læra það og æfa sig þangað til að hann er búinn að ná alveg taki á þessu.
Svo er ég búin að vera að segja að lagið sé ömrulegt, ílla sungið og Jónsi sé ömurlegur ( ég tek það allt til baka ).
Af því að þegar að ég var að fara að sofa í gær þá fór ég að hugsa út í allan undirbúninginn sem farið hefur í þetta littla 3 mínóttna lag.
Svo ég segji bara við Jónsa Gangi þér sem best og brostu framan í heimin því að þá mun heimurinn brosa framaní þig.
Good Luck !
*Peli.