Í fyrra þegar Birgitta Haukdal var að keppa í lagakeppninni þá fannst mér hreinlega lagið ekkert æðislegt og mér fannst satt að segja að Birgitta hafi unnið út af því að hún var svo fræg en ekki hinir nema kannski botnleðja.
Mér fannst allveg fáránlegt að þjóðin mætti ekki velja lag með sms-um eða eitthvað því að mér langar reyndar ekkert til að þetta lag fari í Eurovision en mér fynst jónsi vera Rosa góður söngvari en lagið HÖRKU LEIÐINLEGT ég meina það .
Ég var að lesa um hvað einhver annar hafi sagt að lagið væri líkt einhverju lagi í moulan rouge eða hvernig það er skrifað og mér fannst fyndið hvað einn svaraði að þetta hhafi verið að tala um þetta í einhverjum þætti !