Síðan hvenær hefur rúv eytt peningum skynsamlega?
Þessi forkeppni væri nú eitthvað til að eyða peningum í, það eru
ótrúlega margir sem horfa, og mörgum finnst forkeppnin miklu
skemmtilegri en keppnin sjálf.
Að okkur skuli hafa gengið betur þegar engin forkeppni var er
engin trygging fyrir að það sé alltaf svoleiðis. Þú ert að miða
vð eitt sértækt tilfelli. Okkur hefur oft gengið ömurlega
þegar engin forkeppni var.
Ég skil alla vega ekki hvernig rúv getur fundið eitthvað betra
til að eyða peningunum í.
Mín tilgáta er sú að það sé þegar búið að velja flytjanda
(algjörlega óopinberlega) og að flytjandinn sé skyldur
einhverjum sem sér um þetta.
<br><br>
“I'll knock your socks!”