Svona finnst myndi ég gefa stig núna þegar ég hef hlustað mikið á lögin!!!
1 stig Ísrael
Flott lag og Ísraelskt sánd í því Flott.
2 stig Úkraína
Hresst og allveg TÝPÍSKT Eurovision lag flott þessi kona sem snérist í hringi og söngvarinn með skemmtilega rödd.
3 stig Malta
Rólegt lag en er samt skemmtilegt.Maður getur ekki allveg dansað með því en það er ágætt.
4 stig Holland
Skemmtilegt og hresst lag söngkonan syngur glæsilega og útlitið er ekki að skemma fyrir henni.
5 stig Eistland
Fínt lag sem Ruffus flytja vel ekki mjög týpískt eurovision lag en lagið er ótrúlega TÖFF
6 stig Írland
Flott lag samt dálítið líkt lag og danirnir voru með árið 2000 en samt sem áður er þetta glæsilega skemmtilegt.
7 stig Noregur
Rólegt og gott lag flott Norsk Ballaða
8 stig Spánn
Mjög flott lag sona hresst og skemmtilegt soldið spænskulegt en það er bara betra.
10 stig Belgía
Glæsilega gott lag sem Urban Trad flytur.Frumlegt og skemmtilegt svo er líka glæsilegt að þau syngja á máli sem þau bjuggu til!
12 stig RÚSSLAND
Tatu áttu þessi tólf stig skilið svo sannarlega lang besta lagið.