ég skil ekki hvað allir eru að segja að eurovision sé orðið svo dautt, leiðinlegt og heimskulegt.
ég hef aldrei skemmt mér jafn vel yfir keppnini fyrir utan þegar að Selma var:) mér finst Birgitta hafa staðið sig mjög vel og mér finst hennar lag vera með bestu lögunum.
Austuríki var ömurlegt og það var í betra sæti en Ísland (bara fáramlegt) þetta var ógeðslegur kall sem var hoppandi um með mömmu sína og einhvern krakka í bakrödd.
Þískaland var líka mjög flott, stelpurnar í Tatu sögðu að hún ætti frekar heima á elliheimili en í eurovision og svo var sagt í útvarpinu að hun væri svo ljót að hún ætti engan möguleika að vinna keppnina. ég meina hvað er að fólki konan er kanski í kringum fertugt og þó að hún sé ófríð þá á hún að eiga jafnmikla möguleika á að vinna eins og allir aðrið keppnin sníst um söngin ekki fegurðinna.
Þetta er það sem mér finst hvað finst ykkur???????