Ég var að pæla í því afhverju í óskupunum lang oftast lögin sem vinna Eurovision eru kræð fyrir að hafa stolið laginu. Til dæmis var lagið sem vann í ár, Tyrkland, var kært og sagt var að því hafði verið stolið. og þegar Svíarnir unnu, fyrir 4-5 árum, þeg ar Selma var að keppa fyrir Ísland og lenti í 2 sæti, voru þeir kærðir fyrir að hafa stolið þessu lagi.
Ég meina afhverju? AFhverju ekki bara að leifa þeim að njóta sigursins?