Jú, hún má fara eins oft og Íslendingar vilja. Til dæmis hefur Johnny Logan frá Írlandi tvisvar keppt í keppninni og í bæði skiptin unnið (Hold me now og What's another year). Þetta er ágæt hugmynd en ég styð hana ekki þar sem ég held að það verði samt ekki sniðugt að senda Birgittu aftur. Ég er ein af þeim sem finnst asnalegt að taka oft þátt í keppninni með sama flytjandanum.
Mér finnst Botnleðja alls ekki slæm hljómsveit.. kannski fer hún einhverntíma fyrir okkur… En þar sem hugmyndin er góð mæli ég frekar með Í svörtum Fötum eða einhver önnur popphljómsveit.. í staðin fyrir að senda Írafár aftur.. ekki það að þau fóru öll en þau fóru þrjú. <br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i> …Tell me Harry, what exactly is the function of a Rubber Duck??… </i><br><hr> -Mr. Weasley
<i> Ég styð <font color=“#800080”> Skjá einn </font>áhugamál!! </i>
<a href="
http://www.hugi.is/hp“> þetta </a>, <a href=”
http://www.hugi.is/eurovision“> þetta </a> og <a href=”
http://www.hugi.is/tonlist“> þetta </a>er líf mitt í hnotskurn!
<font color=”#FF00FF“>”Eurovision“-kasmír síðan mín </font> er í smíðum. Þar eru lögin sem kepptu til úrslita í undankeppninni 2003 og meira væntanlegt <a href=”
http://kasmir.hugi.is/rectum">Hér</a>
Ég ELSKA Eurovision, Áfram Ísland!