ok, það er kanski soldið snemmt að pæla í þessu, en samt ekki.
Það hafa verið sögusagnir í gangi um að Stöð 2 væri að fara að framleiða svona þátt í “American Idol” stæl, og að t.d. Björgvin Halldórsson mundi sjá um hann eða eitthvað. Allavega, það sem mér finndist sniðugt væri að byrja á svoleiðis þætti til að finna söngvara, t.d. ef stöð 2 gerði það í samstarfi með RÚV, þannig að það kæmi kanski fram nýtt hæfileikafólk. Svo yrði ÖNNUR keppni snemma á næsta ári um lag fyrir þennan söngvara, og söngvarinn mundi taka þátt í því að velja þau lög sem honum líkaði best við og svo mundi þjóðin kjósa það sem þeim lýst best á.
Þegar þetta er gert svona þá er jafnvel hægt að gera þetta að heils árs viðburði.<br><br>____________________________________
<a href="http://esc.fan-central.net“>Eurovision síðan mín</a>
<a href=”http://www.svalasworld.com“>Stærsti ”Svala“ vefur í heimi</a> :oþ
<a href=”http://jaley.net“>J A L E Y</a>
<a href=”http://108forums.com">108Forums.com - skemmtilegt netsamfélag</a